Laus

Laus hálsmen var hannað árið 2004 og hefur verið ein af vinsælustu línunum okkar síðan.
Menið er með 10 mm steini sem leikur laus inni í því, án þess þó að losna úr.
Menið var heilt ár í prófunum til að ganga úr skugga um að bæði steinninn og baugurinn utan um hann myndu þola hreyfinguna á steininum.
Árið 2005 var menið sett í sölu hjá okkur og hefur upp frá því verið ein af vinsælustu línunum okkar.
Í gegnum árin höfum við hannað hringa, lokka og armbönd í sömu línu en einnig hefur sama hugmyndafræði til dæmis ratað í módelhringi sem eru handsmíðaðir og einstakir til dæmis M81 sem sýndur var í Norrænahúsinu, Finnlandi og víðar.

Designed by Orr the necklace is handmade around the stone that is constantly moving.
It has a pink russian zircon

Size