Verslun ársins 2016

Posted by Kjartan Örn Kjartansson on

Orr var valin ferðamannaverslun ársins 2016 og fékk Njarðarskjöldin afhentan við hátíðlega athöfn í Hafnarhúsinu fimmtudaginn 16. febrúar.

Njarðarskjöldurinn er hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar sem veitt eru árlega til verslunar eða verslunareigenda fyrir góða þjónustu og ferskan andblæ í ferðamannaþjónustu. Að veitingu verðlaunana standa Reykjavíkurborg, Miðborgin okkar, Félag atvinnurekenda, Kaupmannasamtök Íslands, Samtök verslunar og þjónustu, Global Blue á Íslandi og Tax Free Worldwide á Íslandi.

Orr rúbín hringur

Njarðarskjöldurinn - Shop of the Year 2016 - Orr

0 comments

Leave a comment

Please note, comments must be approved before they are published